1827
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1827 (MDCCCXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Haust - Fyrsti árgangur Skírnis kom út.
- Klausturpósturinn, mánaðarrit, hætti útgáfu.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. apríl - George Canning varð forsætisráðherra Bretlands.
- 31. ágúst - F. J. Robinson, vísigreifi af Goderich tók við forsætiráðherraembætti Bretlands eftir að George Canning lést í embætti.
- 4. september - Borgin Turku brann að 2/3 í Finnlandi. 27 létust.
- 22. september - Joseph Smith kvaðst hafa fundið gullplötur og hóf að skrifa mormónsbók.
- 20. október - Gríska sjálfstæðisstríðið: Breskar, franskar og rússneskar flotaherdeildir unnu Ottómanska-egypska flotann í sjóorrustu.
- 10. desember - Mexíkó hótaði að reka Spánverja úr landi ef Spánn viðurkenndi ekki sjálfstæðisyfirlýsingu Mexíkó frá 1810.
Fædd
- 4. maí - John Hanning Speke, breskur landkönnuður (d. 1864).
Dáin
- 5. mars - Pierre-Simon Laplace, franskur stærðfræðingur (f. 1749).
- 26. mars - Ludwig van Beethoven, tónskáld (f. 1770).