Klausturpósturinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Klausturpósturinn var fyrsta mánaðarritið sem kom út á íslensku var fyrst prentað á Beitistöðum 1818 en var síðan prentað í Viðeyjarprentsmiðju 1819 - 1827. Það var Magnús Stephensen dómstjóri sem gaf út Klausturpóstinn og í honum var innlent og erlent frétta- og fræðsluefni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]