Fara í innihald

Þorskaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorskaætt
Atlantshafsþorskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvíslir

Þorskaætt (fræðiheiti: Gadidae) eru ætt sjávarfiska af ættbálki þorskfiska. Meðal fiska af þorskaætt eru mikilvægir nytjafiskar eins og þorskur, ýsa og ufsi. Til þorskaættar teljast 13 ættkvísklir og 23 tegundir.

Ættkvíslir og tegundir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.