Þorskaætt
Útlit
Þorskaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
|
Þorskaætt (fræðiheiti: Gadidae) eru ætt sjávarfiska af ættbálki þorskfiska. Meðal fiska af þorskaætt eru mikilvægir nytjafiskar eins og þorskur, ýsa og ufsi. Til þorskaættar teljast 13 ættkvísklir og 23 tegundir.