Spærlingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Spærlingur (Trisopterus esmarki) er fisktegund sem telst til þorskfiska-ættbálks, er oftast 15 - 20 sm á lengd, grænleitur á baki með svartan blett við eyruggarót.


Útbreiddur við Færeyjar og Írland einkum en ennfremur við Noreg og suðuraf Íslandi.