Grænlandsþorskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gadus ogac)
Jump to navigation Jump to search
Grænlandsþorskur
Voyages de la Commission scientifique du Nord, en Scandinavie, en Laponie, au Spitzberg et aux Feröe - no-nb digibok 2009040611001-99.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Þorskur (Gadus)
Tvínefni
Gadus ogac
Richardson (1836)

Grænlandsþorskur (fræðiheiti: Gadus ogac) er þorsktegund sem finnst í Norðvestur-Atlantshafi, við vesturströnd Grænlands og Lawrenceflóa. Kjötið er eilítið seigara en á Atlantshafsþorski og því ekki eins eftirsótt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.