Blálanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Blálanga
Blauleng.jpeg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Langa (Molva)
Tegund: M. dypterygia
Tvínefni
Molva dypterygia

Blálanga (fræðiheiti: Molva dypterygia) er meðalstór eða stór, langur og mjósleginn þorskfiskur. Hann er vanalega 70 til 110 sm langur en getur orðið 155 sm. Blálanga er djúpsjávarfiskur og finnst á bilinu 130 til 1500 m en er oftast á 350 til 500 m dýpi á leirbotni. Fæða blálöngu er ýmsir fiskar, krabbadýr og botnlægir hryggleysingjar. Hún vex hægt og nær kynþroska við 9 til 11 ára aldur. Blálanga getur orðið 20 ára og 30 kg að þyngd.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]