Kyrrahafsþorskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

thumbnail

Kyrrahafsþorskur
Gadus macrocephalus.png
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Þorskur (Gadus)
Tegund: G. macrocephalus
Tvínefni
Gadus macrocephalus
Tilesius, 1810

Kyrrahafsþorskur (fræðiheiti: Gadus macrocephalus) er mikilvægur matfiskur af ættkvísl þorska. Hann er með þrjá aðgreinda bakugga og þræði úr neðri kjálka. Að öðru leyti líkist hann Atlantshafsþorski í útliti. Hann finnst við botn landgrunnsins í Norður-Kyrrahafi, frá GulahafiBeringssundi og við Aleuteyjar allt að Los Angeles. Hann verður um hálfur metri á lengd.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.