Ætt (flokkunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ætt (líffræði))
Jump to navigation Jump to search
Biological classification L Pengo Icelandic.svg

Ætt er flokkunarfræðilegt hugtak sem lýsir hóp dýra sem öll tilheyra sama ættbálki. Innan hverrar ættar geta verið mismunandi ættkvíslar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.