Fara í innihald

Ármiðaldir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engilsaxneskur spangarhjálmur úr skipshaugnum Sutton Hoo í Englandi frá 7. öld.

Ármiðaldir eru tímabil í sögu Evrópu sem nær frá lokum fornaldar sem markast af falli Vestrómverska ríkisins árið 476 til upphafs hámiðalda árið 1000. Það hefst þannig í miðju þjóðflutningatímabilinu, nær yfir hinar myrku aldir, útbreiðslu Íslams og karlungatímabilið og lýkur við lok víkingaaldar sem miðast við orrustuna við Hastings árið 1066.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.