Þjóðflutningatímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þjóðflutningatímabilið var tímabil mikilla fólksflutninga innan Evrópu. Tímabilið hófst þegar fólksflutningar höfðu mikil áhrif á Rómverska keisaradæmið frá 376 til 800 f.kr.[1] á meðan umskipti áttu sér stað á milli síðfornaldar til ármiðaldra. Fyrstu innflytjendurnir voru Germanir og Frankar sem flúðu innrás Húna. Þá yfirgáfu Englar og Saxar þýskaland og Jótar Danmörku og héldu til Englands, Vandalar fóru vestur gegnum Frakkland og Spán og til Norður-Afríku þar sem mál þeirra viðgekkst þar til austrómverka ríkið fór gegn þeim og margir aðrir germanskir þjóðflokkur fóru suður Appenínaskaga og brutu endanlega gamla Rómarríki.

Á þessum tíma talaði um 1 milljón manna germönsk mál og öll Vestur-Evrópa hefur einungis haldið fáeinar milljónir.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. John Hines, Karen Høilund Nielsen, Frank Siegmund, The pace of change: studies in early-medieval chronology, Oxbow Books, 1999, p. 93, ISBN 978-1-900188-78-4
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.