Norður-Maríanaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Commonwealth of the Northern Mariana Islands
Fáni Maríanaeyja Skjaldamerki Maríanaeyja
(Fáni Maríanaeyja) (Skjaldarmerki Maríanaeyja)
Kjörorð:
Þjóðsöngur: Gi Talo Gi Halom Tase
Staðsetning Maríanaeyja
Höfuðborg Saípan
Opinbert tungumál enska, chamorro, karólínska
Stjórnarfar {{{stjórnarfar}}}
Barack Obama
Juan N. Babauta
Pedro Agulto Tenorio
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
230. sæti
477 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
80.006
168/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC+10
Þjóðarlén .mp
Landsnúmer 1 670

Norður-Maríanaeyjar eru eyjaklasi í Vestur-Kyrrahafi. Eyjarnar eru, ásamt Gvam, hluti Maríanaeyjaklasans, sem aftur er hluti Míkrónesíu. Landið er samveldisríki í sérstöku stjórnmálasambandi við Bandaríkin.