Tókelá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tokelau
Fáni Tókelá Skjaldamerki Tókelá
(Fáni Tókelá) (Skjaldarmerki Tókelá)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: God save the queen
Staðsetning Tókelá
Höfuðborg Hver eyja er með eigið stjórnarsetur
Opinbert tungumál tókeláíska, enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Neil Walter
Pio Tuia
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
12,2 km²
~0%
Mannfjöldi
 • Samtals (2011)
 • Þéttleiki byggðar
232. sæti
1.411
122/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill nýsjálenskur dalur (NZD)
Tímabelti UTC+13
Þjóðarlén .tk
Landsnúmer

Tókelá eru þrjár baugeyjar í Suður-Kyrrahafi, undir yfirráðum Nýja-Sjálands. Eyjarnar eru stundum kallaðar Sambandseyjar eins og nýlendan hét. Eyjarnar voru hluti af breska verndarsvæðinu Gilberts- og Elliseyjum til 1925 þegar stjórn þeirra var færð til Nýja-Sjálands.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.