New Jersey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New Jersey
Kortið sýnir staðsetningu New Jersey
Fáni NJ
Fáni NJ
Fáni New Jersey
Grunnupplýsingar
Heiti: New Jersey
Fullt nafn: State of New Jersey
Skammstöfun: NJ
Gælunafn: The Garden State
Einkunnarorð: „Liberty and prosperity“ („frelsi og farsæld“)
Höfuðborg: Trenton
Stærsta borg: Newark
Íbúafjöldi: 8.882.190 árið 2019
Þéttleiki: 389 íbúar/km²(1134 íbúar/fermílu) (1. sæti)
Ríkisstjóri: Phil Murphy (D)
Öldungardeildarmenn: Cory Booker (D)
Robert Menendez (D)
Opinbert mál: Ekkert en enska de facto
Stærð: 22588 km² (8729 fermílur) (47. sæti)
Þurrlendi: 19231 km² (7425 fermílur)
Votlendi: 3378 km² (1304 fermílur)
Hlutfall votlendis: 14,9%
Mesta hæð: High Point, 550 m (1803 fet)
Miðgildishæð: 75 m (246 fet)
Mesta lengd: 240 km (150 mílur)
Mesta breidd: 110 km (70 mílur)
Lengdargráða: 73°53'39"V til 75°35'V
Breiddargráða: 38°55'N til 41°21'23"N
Aðild að Bandaríkjunum: 18. desember, 1787 (3. í röðinni)
Opinber vefsíða: www.state.nj.us
Kort.

New Jersey er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að New York í norðri, Pennsylvaníu í vestri, Delaware í vestri og suðri og Atlantshafi í austri. Flatarmál New Jersey er 22.588 ferkílómetrar. Fylkið er fjórða minnsta en þéttbýlasta fylki Bandaríkjanna. Í New Jersey búa um 8,9 milljónir (2019).

Höfuðborg fylkisins heitir Trenton en stærsta borgin er Newark.