Laxdæla saga
Útlit
(Endurbeint frá Laxdæla)
Laxdæla saga, eða Laxdæla eins og hún er stundum kölluð, segir frá landnámi Auðar (Unnar) djúpúðgu í Dalasýslu, fólki sem með henni kom og afkomendum þeirra, sem margir bjuggu í Laxárdal og dregur sagan nafn af því. Helstu persónur sögunnar eru Guðrún Ósvífursdóttir og frændurnir og fóstbræðurnir Kjartan Ólafsson og Bolli Þorleiksson og hvernig mál þróuðust með slíkum hætti að Bolli sveik Kjartan og gerðist síðar banamaður hans.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Laxdæla saga.
- Laxdæla saga (ásamt Bolla þætti Bollasonar)
- Laxdæla saga, ásamt enskri þýðingu Geymt 16 nóvember 2007 í Wayback Machine
- [1] Daniel Sävborg, "Kärleken i Laxdœla saga--höviskt och sagatypiskt", Alvíssmál 11 (2004): 75-104.
- Laxdæla Geymt 12 nóvember 2010 í Wayback Machine Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur, 2010.
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.