Zacatecas
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/e1/Zacatecas_in_Mexico_%28location_map_scheme%29.svg/220px-Zacatecas_in_Mexico_%28location_map_scheme%29.svg.png)
Zacatecas er fylki í mið-Mexíkó. Það er 75.284 km2 að flatarmáli og eru íbúar um 1,6 milljónir (2020). Meðalhæð í fylkinu er 2230 metrar yfir sjávarmáli og landslag einkennist af hásléttum og fjöllum. Málmvinnsla er mikilvæg í Zacatecas og aðallega silfur. Nafn fylkisins kemur úr nahúatl og þýðir þar sem nægt gras finnst og vísar í höfuðborgina, Zacatecas. Þar var ein stærsta orrustan í mexíkóska sjálfstæðisstríðinu.