Fara í innihald

Guerrero

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Guerrero er fylki í suðvestur-Mexíkó. Íbúar eru um 3,5 milljón og er Chilpancingo höfuðborgin en Acapulco er stærsta borgin. Stærð fylkisins 63.596 km2 og er það fjalllent. Guerrero er nefnt eftir Vicente Guerrero, einum af leiðtogum mexíkóska sjálfstæðisstríðið. Ferðaþjónusta er mikilvæg efnahagslega þar sem Acapulco er miðpunkturinn.