Nahúatl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Nahúatl var tungumál Tolteka og Asteka og á það sér enn 1 milljón mælenda í Mexíkó. Varðveist hefur talsvert af rituðu efni frá 16. öld á latínuletri sem virðist að mestu komið frá spænskum trúboðum.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.