Nahúatl
Jump to navigation
Jump to search
Nahúatl er amerískt frumbyggjamál, talað um mið- og vesturhluta Mexíkó af um 1 milljón manns. Nahúatl var tungumál Tolteka og Asteka. Varðveist hefur talsvert af rituðu efni frá 16. öld á latínuletri sem virðist að mestu komið frá spænskum trúboðum. Flokkast til aztek-tanóískra mála ásamt um 30 öðrum tungumálum.