Veracruz (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.
Citlaltepetl.

Veracruz er fylki í austur-Mexíkó við Mexíkóflóa. Íbúar eru rúmlega 8 milljónir (2020) og er fylkið 71.826 km2 að stærð. Höfuðborgin er Xalapa-Enríquez en borgin Veracruz er stærst.

Hæsta fjall landsins, Citlaltépetl, er í fylkinu. Hitabeltisskógar eru ráðandi í landslaginu og er dýralíf með fjölbreyttara móti.