Fara í innihald

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru árlega á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember og eru afhend af menntamálaráðherra. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu og stuðlað að eflingu hennar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar. Jónas Hallgrímsson (1807-1845) var eitt fremsta skáld íslendinga og fæddist 16. nóvember.

Þessi hafa hlotið Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar: