Fara í innihald

Vaxmyndasafnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vaxmyndasafnið er safn eftirmynda úr vaxi af frægum einstaklingum sem Óskar Halldórsson útgerðarmaður og börn hans stofnuðu og gáfu íslenska ríkinu árið 1951. Í því voru eftirmyndir af átján Íslendingum og fimmtán útlendingum. Aðeins ein kona er hluti af safninu en það er eftirmynd af Önnu Borg Reumert, leikkonu, oftast aðeins kölluð Anna Borg.

Safninu var til bráðabirgða komið fyrir í húsi Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu og var meðal fyrstu sýninganna sem settar voru upp í því húsi þegar safnið var opnað árið 1951. Vaxmyndasafnið var opið fram til ársins 1969 en það ár sáu forráðamenn Þjóðminjasafnsins sér ekki lengur fært að hafa það uppi við vegna plássleysis og var vaxbrúðunum komið fyrir í geymslu.

Íslenskir eftirmyndir

[breyta | breyta frumkóða]

Erlendar eftirmyndir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.