Um liti
Útlit
Um liti (De Coloribus) er ritgerð eignuð Aristótelesi en stundum talin vera eftir Þeófrastos eða Straton. Í ritgerðinni er sett fram sú kenning að allir litir verði til við blöndun svarts og hvíts.
Um liti var áhrifamikið rit fram á 17. öld.