Um dyggðir og lesti
Jump to navigation
Jump to search
Þessi heimspekigrein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Um dyggðir og lesti (De Virtutibus et Vitiis Libellus) er stysta ritið sem eignað er Aristótelesi um siðfræði. Flestir fræðimenn efast nú um að verkið sé réttilega eignað Aristótelesi en sennilega var það samið af aristótelískum heimspekingi.
