Um draumspá
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Um draumspá (forngríska: Περὶ τῆς καθ᾽ ὕπνον μαντικῆς, latína: De divinatione per somnum) er ritgerð eftir Aristóteles og er hluti af Parva Naturalia. Aristóteles útilokar ekki að draumspá geti átt sér stað en er skeptískur um flestar frásagnir.
