Um göngulag dýra
Útlit
Um göngulag dýra (á latínu De Incessu Animalium) er rit um dýrafræði eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles. Það fjallar almennt um göngulag ólíkra dýrategunda.
Aristóteles spyr hvers vegna sum dýr eru tvífætt, önnur ferfætt eða margfætt og enn önnur hafa enga fætur. Ritið þykir gott dæmi um beitingu markhyggju í raunvísindum.