Mælskufræði handa Alexander
Útlit
Mælskufræði handa Alexander (eða Rhetorica ad Alexandrum) er handbók um mælskufræði sem er eignuð Aristótelesi, að því er talið er ranglega en gjarnan er talið að Anaximenes frá Lampsakos hafi samið verkið um miðja 4. öld f.Kr.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Worthington, I. (2006). A Companion to Greek Rhetoric (Wiley-Blackwell): 90.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða] Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.