Stjórnspekin
Jump to navigation
Jump to search
Stjórnspekin (á forngrísku Πολιτικά, latínu Politica) er meginrit forngríska heimspekingsins og vísindamannsins Aristótelesar um stjórnmálaheimspeki. Ritið tekur upp þráðinn þar sem Siðfræði Níkomakkosar sleppir (en það endar á orðunum „Hefjum þá umræðuna“).
Yfirlit yfir efni Stjórnspekinnar[breyta | breyta frumkóða]
1. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Uppruni borgríkisins
- Þrælahald
- Heimilishald
- Að öðlast gæði
2. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Gagnrýni á Ríkið eftir Platon auk annarra tillaga um stjórnarfyrirkomulag og stjórnarhætti raunverulegra ríkja.
3. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Borgararéttur
- Greining á stjórnarfyrirkomulagi
- Um réttláta dreifingu valda
- Tegundir einveldis
4. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Verkefni stjórnspekinnar
- Af hverju eru til ólíkar tegundir stjórnarfyrirkomulags?
- Tegundir lýðræðis
- Tegundir fámennisstjórnar
- Um besta stjórnarfyrirkomulagið
- Um opinber embætti
5. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Breytingar á stjórnskipan
- Byltingar í ólíkum stjórnkerfum og um varðveislu stjórnskipunarinnar
- Um óstöðugleika í harðstjórnarríkjum
6. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Lýðræðisleg stjórnskipan
- Fámennisstjórnir
7. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmyndarríkið og hið besta líf
- Lýsing á fyrirmyndarríkinu: íbúafjöldi þess, stærð, staðsetning o.s.frv.
- Borgarar í fyrirmyndarríkinu
- Hjónabönd og börn
8. bók[breyta | breyta frumkóða]
- Menntun í fyrirmyndarríkinu