Um hljóð
Jump to navigation
Jump to search
Um hljóð (De audibilibus) er ritgerð sem eignuð er Aristótelesi en að líkindum ranglega. Sennilegt þykir að Straton frá Lampsakos sé höfundur hennar. Um hljóð fjallaði um eðlisfræði hljóðs. Ritgerðin er illa varðveitt.