Háloftafræði
Jump to navigation
Jump to search
Háloftafræði (á latínu Meteorologica) er rit eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles. Það fjallar um veðurfræði og jarðfræði, m.a. uppgufun vatns, myndun hvirfilbylja, eldinga og jarðskjálfta.