Tommi og Jenni mála bæinn rauðan
Útlit
Tommi og Jenni mála bæinn rauðan | |
---|---|
Tom and Jerry: The Movie | |
Leikstjóri | Phil Roman |
Handritshöfundur | Dennis Marks |
Framleiðandi | Phil Roman |
Leikarar | Richard Kind Dana Hill Anndi McAfee Tony Jay Henry Gibson Michael Bell Ed Gilbert David L. Lander Rip Taylor Howard Morris Charlotte Rae |
Klipping | Tim J. Borquez Timothy Mertens |
Tónlist | Henry Mancini |
Fyrirtæki | Live Entertainment Turner Entertainment Co. WMG Film Film Roman |
Dreifiaðili | Jugendfilm-Verleih Gmbh Miramax Films Skífan Hf. |
Frumsýning | 1. október 1992 26. desember 1992 30. júlí 1993 |
Lengd | 84 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 3.5 milljónir USD |
Heildartekjur | 3.6 milljónir USD |
Tommi og Jenni mála bæinn rauðan (enska: Tom & Jerry: The Movie) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1992 í leikstjórn Phil Roman, skrifuð af Dennis Marks og framleidd af Live Entertainment, Turner Entertainment Co., WMG Film og Film Roman. Myndin var fyrst frumsýnd í Þýskalandi 1. október 1992 og kom fljótlega út í Bandaríkjunum ári síðar 30. júlí 1993.
Myndin var einnig frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum 26. desember 1992 þar sem henni var dreift af Skífunni Hf og talsett á íslensku[1][2][3][4][5][6][7][8].
Talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Tæknieiningar | |
---|---|
Leikstjóri | Þórhallur Sigurðsson |
Þýðandi | Ólafur Haukur Símonarson |
Talsetning stúdíó | Stúdíó Sýrland |
Nafn | Upprunalegar raddir | Íslenskar raddir |
---|---|---|
Tommi | Richard Kind | Örn Árnason |
Jenni | Dana Hill | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Rósa Laxdal | Anndi McAfee | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Féfríður Frænka | Charlotte Rae | Margrét Helga Jóhannsdóttir |
Fjármundur | Tony Jay | Laddi |
Dýrfinnur Læknir | Henry Gibson | Egill Ólafsson |
Stján blái | Rip Taylor | Jóhann Sigurðarson |
Gauski | Howard Morris | Sigurður Sigurjónsson |
Mugger | Ed Gilbert | Magnús Ólafsson |
Flói | David L. Lander | Þórhallur Sigurðsson |
Villi kettir | Raymond McLeod, Mitchell D. Moore og Scott Wojahn | Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, og Björgvin Halldórsson |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Morgunblaðið - 290. tölublað (18.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 290. tölublað (18.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Dagblaðið Vísir - DV - 294. tölublað - Helgarblað (23.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
- ↑ „Dagblaðið Vísir - DV - 297. tölublað (30.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.