Fara í innihald

Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórhallur Sigurðsson (fæddur 23. maí 1946) er íslenskur leikstjóri og leikari sem hefur síðan sett upp um 70 leikrit og leikið meira en 90 hlutverk á ferli sínum (frá 7. mars 1966)[1]. Hann leikstýrði og talsetti einnig margar íslenskar talsetningar fyrir margar kvikmyndir síðan á tíunda áratugnum.

Leikstjórn og talsetning teiknimynda

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemdir
1990 Fuglastríðið í Lumbruskógi Leikstjóri
1992 Tommi og Jenni mála bæinn rauðan Flói og villikett Leikstjóri
1995 Leynivopnið Leikstjóri[2]
1997 Anastasía Leikstjóri
2000 Titan A.E. Leikstjóri[3]
2002 Ísöld Lúlli[4] Leikstjóri
2006 Ísöld 2 Lúlli Leikstjóri
2009 Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka Lúlli Leikstjóri
2012 Ísöld 4: Heimsálfuhopp Lúlli
2016 Ísöld: Ævintýrið mikla Lúlli
  1. Þjóðleikhúsið (2016). „Facebook“.
  2. „Morgunblaðið - 244. tölublað (26.10.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.
  3. „Dagblaðið Vísir - DV - Lífið eftir vinnu (15.09.2000) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.
  4. „Fréttablaðið - 58. tölublað (22.03.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.