Tesla, Inc.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tesla Inc er bandarískt alþjóðafyrirtæki stofnað af Martin Eberhard og Marc Tarpenning í Palo Alto, Kaliforníu, sem hannar og framleiðir rafmagnsbíla undir heitinu Tesla. Elon Musk er núverandi forstjóri.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.