Staðarskáli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Staðarskáli er veitingaskáli fyrir botni Hrútafjarðar. Skálinn er rétt vestan við Hrútafjarðarár og var tekin í notkun árið 2008, en þessi skáli tók við hlutverki eldri skála sem bar sama nafn og stendur við bæinn Stað rétt austan Hrútafjarðarár .