Bílar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Bílar (enska: Cars) er bandarísk teiknimynd og ævintýramynd frá árinu 2006, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Joe Ranft. Hún er sjöunda mynd Disney - Pixar og síðasta mynd Pixar áður en fyrirtækið var keypt af Disney. Myndin gerist í heimi bíla sem hafa mannlega eiginleika og annara faratækja. Hún fjallar um keppnisbílinn Leiftur McQueen sem keppnir í NASCAR keppni um Piston bikarinn.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.