Bílar
Útlit
Bílar | |
---|---|
Cars | |
Leikstjóri | John Lasseter |
Handritshöfundur | Dan Fogelman John Lasseter Joe Ranft Kiel Murray Phil Lorin Jurgen Klobien |
Framleiðandi | Darla K. Anderson |
Leikarar | Owen Wilson Paul Newman Bonnie Hunt Larry the Cable Guy |
Kvikmyndagerð | Jeremy Lasky Jean-Claude Kalache |
Klipping | Ken Schrietzmann |
Tónlist | Randy Newman |
Frumsýning | 26. maí 2006 |
Lengd | 116 minútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 120 miljónir dóllara |
Heildartekjur | 462.2 miljónir dóllara |
Undanfari | Bílar 2 |
Bílar (enska: Cars) er bandarísk teiknimynd og ævintýramynd frá árinu 2006, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Joe Ranft. Hún er sjöunda mynd Disney - Pixar og síðasta mynd Pixar áður en fyrirtækið var keypt af Disney. Myndin gerist í heimi bíla sem hafa mannlega eiginleika og annara faratækja. Hún fjallar um keppnisbílinn Leiftur McQueen sem keppir í NASCAR keppni um Piston bikarinn.
Talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Ensk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Hlutverk | Leikari | Hlutverk | Leikari |
Lightning McQueen | Owen Wilson | Leiftur McQueen | Atli Rafn Sigurðarson |
Tow Mater | Larry the Cable Guy | Krókur | Þórhallur Sigurðsson |
Sally | Bonnie Hunt | Solly | Katla Margrét Þorgeirsdóttir |
Doc Hudson | Paul Newman | Doksi Hudson | Haralds |
Luigi | Tony Shalhoub | Luigi | Bergur Þór Ingólfsson |
Guido | Guido Quaroni | Guido | Danilo Di Girolamo |
Ramone | Cheech Marin | Ramón | Hjálmar Hjálmarsson |
Sheriff | Michael Wallis | Löggi | Guðmundur Ólafsson |
Fillmore | George Carlin | Friðsæll | Valdimar Örn Flygering |
Sarge | Paul Dooley | Þjálfi | Pétur Einarsson |
Flo | Jenifer Lewis | Fjóla | Hanna María Karlsdóttir |