Elon Musk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Elon Musk (fæddur 28. júní 1971) í Suður-Afríku, er bandarískur eðlisfræðingur, athafnamaður og forstjóri Tesla Inc og SpaceX. Hann hefur einnig komið á fót The Boring Company, Hyperloop og SolarCity og kom að stofnun PayPal á sínum tíma.