Fara í innihald

Höfuðstöðvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfuðstöðvar er aðalaðsetur fyrirtækis eða samtaka og innihalda oft margar yfirdeildir sem virka sem nokkurs konar heili fyrir önnur útibú eins og t.d. í tilfelli banka. Í hernaðarlegu tilliti er orðið notað um aðalstöðvar t.d. útlagahers eða yfir meginmiðstöð hernaðarframkvæmda þaðan sem öðrum deildum er stjórnað, t.d. minni bækistöðvum hersins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.