Tenerífe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tenerife
Teide
La Orotava

Tenerífe er stærsta og fjölmennasta Kanaríeyja við strönd Vestur-Afríku í Atlantshafinu. Höfuðborg eyjarinnar er Santa Cruz de Tenerife. Flatarmál Tenerífe er 2.034 km² og er eyjan í laginu eins og þríhyrningur. Árið 2014 bjuggu 889.936 íbúar á eyjunni.

Á Tenerífe er eldfjallið Teide (3,718 m á hæð) sem er hæsta fjall Spánar og þriðja stærsta eldfjall í heimi. Á norðurhluta Tenerífe er borgin San Cristóbal de La Laguna sem er á heimsminjaskrá UNESCO.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.