Fara í innihald

Náttúrugripa- og mannvistarsafnið í Santa Cruz de Tenerife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Museo de la Naturaleza y el Hombre

Náttúrugripa- og mannvistarsafnið í Santa Cruz de Tenerife er safn í borginni Santa Cruz de Tenerife í Tenerife (Kanaríeyjar, Spáni). Það er eitt af stærstu söfnum á Spáni. Safnið er frægt meðal annars fyrir Guanche-múmíu og menningu Guanche-frumbyggja eyjanna.