Santa Cruz de Tenerife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Santa Cruz de Tenerife

Santa Cruz de Tenerife, einnig nefnd Santa Cruz, er borg á spænsku eyjunni Tenerife sem er ein af Kanaríeyjum. Hún er höfuðborg Kanaríeyja. Íbúar borgarinnar eru um 205.279 (2014). Borgin Santa Cruz er nálægt San Cristóbal de La Laguna.

Merkisstaður[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist