San Cristóbal de La Laguna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
San Cristóbal de La Laguna

San Cristóbal de La Laguna, einnig nefnd La Laguna, er borg á Tenerife og er þriðja stærsta borg Kanaríeyja. Hún er á heimsminjaskrá UNESCO. Íbúar borgarinnar eru um 153.009 (2014). La Laguna er nálægt Santa Cruz de Tenerife sem er höfuðborg Tenerife.

Merkisstaðir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]