Auditorio de Tenerife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auditorio de Tenerife

Auditorio de Tenerife er tónlistarhús í Santa Cruz de Tenerife, Kanaríeyjum, Spáni. Það var hannað af spænska arkitektinum Santiago Calatrava og opnaði 2003.

Framkvæmdir hófust 1997 og lauk 2003. Húsið var vígt 26. september sama árs í nærveru Filippus Spánarkrónprins. Húsið var síðar heimsótt af fyrrveranda forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton. Auditorio de Tenerife er aðsetur Sinfóníuhljómsveitar Tenerife, sem er ein af bestu sinfóníhljómsveitum Spánar.[1]

Í dag er byggingin tákn borgarinnar Santa Cruz de Tenerife[2] og eitt af bestu nútímabyggingum Spáni.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Recopilación de críticas en la página de la Orquesta Sinfónica de Tenerife“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. október 2008. Sótt 28. febrúar 2013.
  2. Auditorio de Tenerife (á spænsku)
  3. Auditorio Tenerife, information Geymt 2012-12-10 í Wayback Machine (á spænsku)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist