Fara í innihald

María de Jesús de León y Delgado

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
María de Jesús de León y Delgado
Fædd23. mars 1643
Dáin15. febrúar 1731
Störfnunna og dulspeki
TrúKaþólsk

María de Jesús de León y Delgado (23. mars 1643 í El Sauzal, Tenerífe - 15. febrúar 1731 í San Cristóbal de La Laguna, Tenerífe) var spænsk klaustursystir og sjáandi. Hún er almennt þekkt sem "La Siervita" (Litli þjónninn) og er hyllt á Kanaríeyjum.

Hún kom frá fátækri fjölskyldu og var umkringd kraftaverkum. Í febrúar 1668 gerðist hún nunna í St. Catherine klaustrinu í Siena, San Cristóbal de La Laguna. Hún var vinkona fyrrum sjóræningjans Amaro Pargo.

María de León lést 15. febrúar 1731. Þremur árum síðar var líkið grafið upp og fannst óskaddað. 15. febrúar hvers árs er lík hennar sýnt fylgjendum hennar. Tillaga um að útnefna hana sem dýrling hefur verið send páfagarði.