Fara í innihald

Taking the Long Way

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taking The Long Way)
Taking the Long Way
Breiðskífa
FlytjandiDixie Chicks
Gefin út23. maí 2006
StefnaKántrítónlist
ÚtgefandiColumbia Records
StjórnRick Rubin
Tímaröð Dixie Chicks
Top of the World Tour: Live
(2003)
Taking the Long Way
(2006)

Taking the Long Way er sjöunda breiðskífa bandarísku kántrísveitarinnar Dixie Chicks. Upptökustjóri breiðskífunnar var Rick Rubin, sem hafði unnið með rokksveitum eins og Red Hot Chili Peppers og System of a Down en einnig sérvitringum á borð við Johnny Cash og Neil Diamond.[1] Hún kom út 23. maí 2006 í Bandaríkjunum og 12. júní í öðrum löndum. Taking the Long Way komst í efsta sæti Billboard 200-vinsældalistans[2] og seldist í meira en 2 milljón eintökum í Bandaríkjunum og hlaut því 2-falda platínuplötu frá RIAA. Platan hlaut 5 Grammy-verðlaun, þar á meðal „breiðskífa ársins“, í febrúar 2007.[3]

Öll lögin eru samin af Martie Maguire, Natalie Maines, Emily Robison og Dan Wilson nema annað sé tekið fram.

  1. The Long Way Around“ – 4:33
  2. „Easy Silence“ – 4:02
  3. Not Ready to Make Nice“ – 3:58
  4. Everybody Knows“ (Gary Louris, Maguire, Maines, Robison) – 4:18
  5. „Bitter End“ (Louris, Maguire, Maines, Robison) – 4:38
  6. „Lullaby“ – 5:51
  7. „Lubbock or Leave It“ (Mike Campbell, Maguire, Maines, Robison) – 3:54
  8. „Silent House“ (Neil Finn, Maguire, Maines, Robison) – 5:23
  9. „Favorite Year“ (Sheryl Crow, Maguire, Maines) – 4:29
  10. „Voice Inside My Head“ (Maguire, Maines, Linda Perry, Robison, Wilson) – 5:52
  11. „I Like It“ (Louris, Maguire, Maines, Robison) – 4:34
  12. „Baby Hold On“ (Louris, Maguire, Maines, Robison, Pete Yorn) – 5:04
  13. „So Hard“ – 4:27
  14. I Hope“ (Maguire, Maines, Kevin Moore, Robison) – 5:25
  • „Live Wire“ (Til sölu í iTunes) – 3:57
  • „Thin Line“ (Einungis til sölu hjá Best Buy) – 4:52

Skáskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Óútgefin lög

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Baby Love“ (Maguire, Maines, Robison, Yorn)
  • „Come Cryin' To Me“ (Louris, Maguire, Maines, Robison)
  • „Flowers“ (Maguire, Maines, Perry)
  • „Whatever It Takes“ (Louris, Maguire, Maines, Robison)


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Dixie Chicks: 'Taking the Long Way'. MSN.com. 2006. Sótt 13. apríl 2006.
  2. „Dixie Chicks New Album, Taking The Long Way, Debuts At #1 On Billboard Top 200“. Columbia Records. 31. maí 2006.
  3. Leeds, Jeff (13. febrúar 2007). „Grammy Sweep by Dixie Chicks Is Seen as a Vindication“. The New York Times.