Fara í innihald

Hljómplötuskrá The Chicks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dixie Chicks

The Chicks, áður kallaðar Dixie Chicks, eru bandarísk kántrí-hljómsveit sem er skipuð þeim Natalie Maines, Emily Robison og Martie Maguire. Hljómplötuskrá sveitarinnar samanstendur af sjö breiðskífum, einni hljómleikaupptökuskífu og 25 smáskífum.

Sveitin var stofnuð árið 1989 og var upphaflega bluegrass-sveit. Hún naut ekki mikilla vinsælda fyrr en Laura Lynch og Robin Lynn Macy, sem voru meðal stofnenda sveitarinnar, hættu. Við aðalsögnum tók þá Natalie Maines. Stuttu eftir að hún byrjaði í hljómsveitinni komust þær á samning við útgáfufyrirtækið Monument Records og gáfu út breiðskífuna Wide Open Spaces árið 1998. Sú plata kom þeim fram á sjónarsviðið. Hljómsveitin hlaut nokkur Grammy-verðlaun fyrir bæði Wide Open Spaces og næstu breiðskífu, Fly, sem kom ári síðar. Dixie Chicks hafa síðan þá gefið út tvær breiðskífur, Home (2002) og Taking the Long Way (2006) en það var Columbia Records sem gaf þær út. Þessar síðustu fjórar breiðskífur hafa verið verðlaunaðar fyrir platínusölu eða meira af RIAA. Best seldist Wide Open Spaces eða í 12-faldri platínusölu með 12 milljón seld eintök í Bandaríkjunum einum.

Af 25 breiðskífum Dixie Chicks hafa 6 komist í efsta sæti kántrínsmáskífulistans sem Billboard gefur út. Þetta eru: „There's Your Trouble“, „Wide Open Spaces“, „You Were Mine“, „Cowboy Take Me Away“, „Without You“ og „Travelin' Soldier“. Þá kom sveitin smáskífunni „Landslide“, eftir Fleetwood Mac, í efsta sæti Adult Contemporary-vinsældalistans. Þá hafa fleiri smáskífur komist á blað á Billboard Hot 100-vinsældalistanum. Hæst komst lagið „Not Ready to Make Nice“ sem komst í 4. sæti.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Hljóðversplötur

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upplýsingar Hæsta sæti á vinsældalista[1] Viðurkenningar[2]
US Country US CAN Country CAN AUS Country AUS NZ UK GER SWE
1990 Thank Heavens for Dale Evans
 • Útgefin: 1. desember 1990
 • Útgefandi: Crystal Clear
1992 Little Ol' Cowgirl
 • Útgefin: 1. maí 1992
 • Útgefandi: Crystal Clear
1993 Shouldn't a Told You That
 • Útgefin: 2. nóvember 1993
 • Útgefandi: Crystal Clear
1998 Wide Open Spaces
 • Útgefin: 27. janúar 1998
 • Útgefandi: Monument
1 4 1 16 1 35 29
 • US: 12× platínuplata
 • CAN: 4× platínuplata
 • AUS: 2× platínuplata
1999 Fly
 • Útgefin: 27. ágúst 1999
 • Útgefandi: Monument
1 1 1 6 1 16 38
 • US: 10× platínuplata
 • CAN: 3× platínuplata
 • AUS: platínuplata
2002 Home
 • Útgefin: 27. ágúst 2002
 • Útgefandi: Open Wide/Monument/Columbia
1 1 1 2 1 4 8 33 11 37
 • US: 6× platínuplata
 • CAN: 3× platínuplata
 • AUS: 3× platínuplata
2006 Taking the Long Way
 • Útgefin: 23. maí 2006
 • Útgefandi: Open Wide/Columbia
1 1 1 1 1 2 5 10 5 1
 • US: 2× platínuplata
 • CAN: 5× platínuplata
 • AUS: 2× platínuplata
„—“ merkir útgáfur sem ekki komust á vinsældalista

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upplýsingar Hæsta sæti á vinsældalista[1] Viðurkenningar[2]
US Country US AUS Country AUS NZ GER
2003 Top of the World Tour: Live
 • Útgefin: 23. nóvember 2003
 • Útgefandi: Open Wide/Columbia
3 27 4 30 31 63
 • US: gullplata
 • AUS: gullplata

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Smáskífa Hæsta sæti á vinsældalista[1] RIAA Breiðskífa
US Country US US
Pop
US AC UK AUS CAN Country
1997 I Can Love You Better 7 77 3 Wide Open Spaces
1998 There's Your Trouble 1 36 26 3
Wide Open Spaces 1 41 1
1999 You Were Mine 1 34 1
Tonight the Heartache's on Me 6 46 4
Ready to Run 2 39 53 3 Fly
Cowboy Take Me Away 1 27 1
2000 Goodbye Earl 13 19 5 Gull
„Cold Day in July“ 10 65 7
Without You 1 31 *
2001 „If I Fall You're Going Down with Me“ 3 38 *
„Heartbreak Town“ 23 121 *
„Some Days You Gotta Dance“ 7 55 *
2002 Long Time Gone 2 7 * Home
Landslide 2 7 1 55 6 * Gull
2003 Travelin' Soldier 1 25 *
„Godspeed (Sweet Dreams)“ 48 *
Top of the World *
2005 I Hope 54 92 Taking the Long Way
2006 Not ready to make nice 36 4 6 32 70 18 17 Platína
Everybody Knows 45 14
The Long Way Around 5
„Voice Inside My Head“
2007 The Neighbor 74 55 50 48 einungis smáskífa
„—“ merkir að smáskífan komst ekki inn á vinsældalista, var ekki gefin út eða hlaut ekki söluverðlaun
* merkir að ekki er vitað um hæsta sæti á vinsældalista

Aðrar smáskífur á vinsældalista

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Lag Hæsta sæti á vinsældalista[1] Breiðskífa
US Country US US
Pop
1999 „Let 'er Rip“ 64 Wide Open Spaces
You Can't Hurry Love 60 Runaway Bride (kvikmyndatónlist)
„Sin Wagon“ 52 Fly
2000 Roly Poly(með Asleep at the Wheel) 65 Ride with Bob (breiðskífa með Asleep at the Wheel)
2002 „White Trash Wedding“ 56 Home
„Tortured, Tangled Hearts“ 58
2006 „Lullaby“ 107 76 Taking the Long Way
Ár Titill Söluviðurkenningar
US AUS
2002 An Evening with the Dixie Chicks 2× fjöl-platínuplata 5× platínuplata[3]
2003 Top of the World Tour: Live platínuplata 6× platínuplata[4]
2007 Shut Up and Sing Óþekkt Óþekkt

Tónlistarmyndbönd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Titill Leikstjóri
1997 „I Can Love You Better“ Chris Rogers
1998 „There's Your Trouble“ Thom Oliphant
„Wide Open Spaces“
„You Were Mine“ Adolfo Doring
1999 „Ready to Run“ Evan Bernard
„Cowboy Take Me Away“ Nancy Bardawil
2000 „Goodbye Earl“ Evan Bernard
„Without You“ Thom Oliphant
2002 „Long Time Gone“ Marcus Raboy
„Landslide“ Jim Gable
2003 „Travelin' Soldier“ (á tónleikum) Joel Gallen
„Top of the World“ Sophie Muller
2004 „Sin Wagon“ (á tónleikum) Luis Lopeez/Darrin Roberts
2006 „Not Ready to Make Nice“ Sophie Muller

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]