Cowboy Take Me Away

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Cowboy Take Me Away“ er lag með Dixie Chicks. Lagið kom út á breiðskífunni Fly árið 1999 og sem smáskífa í nóvember sama ár. Lagið er samið af Maguire til að fagna sambandi systur sinnar við kántrísöngvarann Charlie Robison, sem Emily giftist að lokum.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.