Fara í innihald

Home (Dixie Chicks-breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Home
Breiðskífa
FlytjandiDixie Chicks
Gefin út27. ágúst 2002
StefnaKántrítónlist
Lengd51:42
ÚtgefandiColumbia
StjórnDixie Chicks, Lloyd Maines
Tímaröð Dixie Chicks
Fly
(1999)
Home
(2002)
Top of the World Tour: Live
(2003)
Gagnrýni

Home er sjötta hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Dixie Chicks. Hún kom út 27. ágúst 2002. Á henni er að finna meiri skírskotun í bluegrass heldur en á tveimur undangengnum plötum sveitarinnar, Fly og Wide Open Spaces.

  1. Long Time Gone“ (Darrell Scott) – 4:10
  2. Landslide“ (Stevie Nicks) – 3:50
  3. Travelin' Soldier“ (Bruce Robison) – 5:43
  4. „Truth No. 2“ (Patty Griffin) – 4:28
  5. „White Trash Wedding“ (Martie Maguire, Natalie Maines, Emily Robison) – 2:21
  6. „A Home“ (Maia Sharp, Randy Sharp) – 4:56
  7. „More Love“ (Gary Nicholson, Tim O'Brien) – 5:07
  8. „I Believe in Love“ (Maguire, Maines, Marty Stuart) – 4:14
  9. „Tortured, Tangled Hearts“ (Maguire, Maines, Stuart) – 3:40
  10. „Lil' Jack Slade“ (Terri Hendrix, Maguire, Lloyd Maines, E. Robison) – 2:23
  11. „Godspeed (Sweet Dreams)“ (Radney Foster) – 4:42
  12. Top of the World“ (Patty Griffin) – 6:01
  13. Landslide“ (Sheryl Crow-endurgerð) – 3:46 (sérútgáfa í Bandaríkjunum og á DVD-diski sem fylgid hollensku útgáfunni)
  14. „Travelin' Soldier“ (endurupptaka) – 5:09 (á DVD-diski sem fylgid hollensku útgáfunni)
  15. „Top Of The World“ (Greg Collins-endurgerð) – 5:57 (á DVD-diski sem fylgid hollensku útgáfunni)

Gefin var út sérútgafa af plötunni í Bandaríkjunum sem innihélt aukalag og fjögurra laga DVD-disk. Í Hollandi kom út aukaútgáfa sem hafði þrjú aukalög og DVD.

Rhapsody setti plötuna í fyrsta sæti á listanum „Country’s Best Albums of the Decade“ (bestu kántríplötur áratugarins).[1] CMT kom plötunni á listann „A Dozen Favorite Country Albums of the Decade“ (12 uppáhálds kántríplötur áratugarins).[2]

Bloggið „9513 country music“ setti plötuna í 4. sæti á listanum „Top Country Albums of the Decade“ (bestu kántríplötur áratugarins).[3]Entertainment Weekly komu plötunni á listann sem þeir gerðu upp í lok áratugarins og sögðu meðal annars: „Jafnvel George W. Bush-aðdáendur verða að bera virðingu fyrir ósviknu bluegrassi Dixie Chicks í lögunum „Long Time Gone“ og „Landslide“. Okay, kannski ekki. En þeir ættu samt að gera það.“[4] Allmusic sögðu „Þær hafa sent frá sér ekki bara bestu breiðskífu sínu heldur líka einhverja bestu kántríplötu sem gefin hefur verið út hingað til á þessari öld. Það þarf því ekki að nefna það að þetta er nú þegar orðið sígilt.“

Grammy-verðlaun

Ár Sigurvegari Flokkur
2003 Home Besta kántríbreiðskífa
2003 Home Besti upptökupakki
2003 „Lil' Jack Slade“ Besti kántríflutningur án söngs
2003 „Long Time Gone“ Besti kántríflutningur, dúett eða söngsveit
2005 „Top of the World“ Besti kántríflutningur, dúett eða söngsveit

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Country’s Best Albums of the Decade“ Geymt 19 janúar 2010 í Wayback Machine Sótt 12. janúar 2010.
  2. „A Dozen Favorite Country Albums of the Decade“ Sótt 10. febrúar 2010.
  3. Top Country Albums of the Decade (#10-#1) Geymt 27 janúar 2010 í Wayback Machine Sótt 10. febrúar 2010.
  4. Geier, Thom; Jensen, Jeff; Jordan, Tina; Lyons, Margaret; Markovitz, Adam; Nashawaty, Chris; Pastorek, Whitney; Rice, Lynette; Rottenberg, Josh; Schwartz, Missy; Slezak, Michael; Snierson, Dan; Stack, Tim; Stroup, Kate; Tucker, Ken; Vary, Adam B.; Vozick-Levinson, Simon; Ward, Kate (11. desember 2009), „THE 100 Greatest MOVIES, TV SHOWS, ALBUMS, BOOKS, CHARACTERS, SCENES, EPISODES, SONGS, DRESSES, MUSIC VIDEOS, AND TRENDS THAT ENTERTAINED US OVER THE PAST 10 YEARS“. Entertainment Weekly. (1079/1080):74-84