Emily Robison

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Emily Robison

Emily Robison (fædd Emily Burns Erwin16. ágúst 1972) er bandarískur tónlistarmaður. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda hljómsveitarinnar Dixie Chicks. Hún semur lög, syngur og leikur á fjöldann allan af hljóðfærum: t.d. banjó, dóbró, gítar, bassa, mandólín, munnhörpu og sítar.