Fara í innihald

Long Time Gone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Long Time Gone“ er kántrílag eftir Darrell Scott sem kom fyrst út á plötunni Real Time árið 2000. Sú plata var gerð í samvinnu við Tim O'Brien. Lagið varð fyrsta lag stúlknanna sem komst í eitt af efstu 10 sætin á bandaríska popp-vinsældalistanum og komst hæst í annað sætið og varð mjög vinsælt.

Lagið fjallar um ungan mann sem ferðast frá foreldra sinna til Nashville til að verða tónlistarmaður og hvernig hann kemur aftur til heimabæjarins þar sem hann sest að og stofnar fjölskyldu. Síðasta erindið gagnrýnir nútímatónlist fyrir að hafa enga "sál" og vísar í marga fræga kántrítónlistarmenn:

„Now they sound tired but they don't sound haggard / They got money but they don't have cash / They got junior but they don't have Hank...“

Útgáfa Dixie Chicks

[breyta | breyta frumkóða]

Lagið kom út í flutningi Dixie Chicks á breiðskífunni Home árið 2002.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.