Not Ready to Make Nice
Not Ready to Make Nice | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa | ||||
Flytjandi | Dixie Chicks | |||
Gefin út | 16. mars, 2006 | |||
Stefna | Bluegrass, Kántrí | |||
Útgefandi | Open Wide Records | |||
Tímaröð – Dixie Chicks | ||||
|
- I’m not ready to make nice
- I’m not ready to back down
- I’m still mad as hell and I don’t have time to go 'round and 'round and 'round
- It’s too late to make it right
- I probably wouldn’t if I could
- ‘Cause I’m mad as hell
- Can’t bring myself to do what it is you think I should
[...]
- I made my bed and I sleep like a baby
- With no regrets and I don’t mind sayin’
- It’s a sad sad story when a mother will teach her
- Daughter that she ought to hate a perfect stranger
- And how in the world can the words that I said
- Send somebody so over the edge
- That they’d write me a letter
- Sayin’ that I better
- Shut up and sing or my life will be over
Not Ready to Make Nice er smáskífa með hljómsveitinni Dixie Chicks sem kom út 16. mars 2006. Lagið af smáskífunni kom út á breiðskífu Taking the Long Way. Lagið er samið af Dixie Chicks og lagahöfundinum Dan Wilson. Lagið fjallar á beinan hátt um pólítísku deilurnar sem Dixie Chicks áttu í árin þrjú á undan og fjölda hótunarbréfa í garð Maines.[1]
Robison sagði: „Það var meira í húfi með þessu lagi. Við vissum að það var sérstakt vegna þess að það var nokkurskonar ævisaga okkar og við urðum að hafa það allt saman rétt. Um leið og lagið var tilbúið vorum við mun frjálsari við að vinna breiðskífuna, þungu fargi af okkur létt.“[2] Tónlistarmyndbandið við lagið var síðar skopstælt af Mad TV.
Lagið var verðlaunað á Grammy verðlaunafhendingunni í febrúar 2007 fyrir „Lag ársins“ og „Smáskífa ársins“.[3] Lagið náði sínum besta árangri á Billboard Hot 100-listanum eftir verðlaunafhendinguna, og lenti í 4. sæti. Tónlistarmyndbandið var tilnefnt til CMT Music Video Awards í flokkunum „Myndband ársins“ og „Hljómsveitarmyndband ársins“ en hlaut hvorug verðlaunin.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Dixie Chicks Return, 'Taking the Long Way'“. 23. maí 2006.
- ↑ Block, Melissa (23. maí 2006). „Dixie Chicks Return, 'Taking the Long Way'“. All Things Considered. NPR. Sótt 29. júlí 2008.
- ↑ Leeds, Jeff (13. febrúar 2007). „Grammy Sweep by Dixie Chicks Is Seen as a Vindication“. The New York Times.
- ↑ „CMT Music Video Award Nominees“. CMT.