Tímabil sýnilegs lífs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tímabil sýnilegs lífs er núverandi aldabil í jarðsögunni. Því er skipt í aldirnar fornlífsöld, miðlífsöld og nýlífsöld.