Þríbrotar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Koneprusia brutoni

Þríbrotar (fræðiheiti Trilobita (áður Trilovitae) eru aldauða hópur sjávarliðdýra, sem finnast sem steingervingar í sjávarseti frá fornlífsöld. Þríbrotar eru einkennisdýr kambríumtímabilsins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.